NORRIQ NetPartner og Omnis efna til spennandi ráðstefnu um öryggismál í upplýsingatækni. Ráðstefnan er tæknilegs eðlis og er ætluð fagfólki, stjórnendum og öllum áhugamönnum um öryggismál í upplýsingatækni. Á ráðstefnunni fara sérfræðingar frá Infinigate, SonicWALL, Sophos og Securenvoy yfir ýmsa möguleika til að auka öryggi í rekstri tölvu- og netkerfa, auk þess sem sérfræðingur frá Coraid kynnir nýja nálgun í gagnageymslulausnum sem slegið hefur í gegn.

SecureEnvoy – Hvað er það sem þú ert alltaf með? Símann þinn. Kynning á hvernig þú getur auðkennt hvern sem er hvenær sem er gegnum símann. Einföld en örugg lausn á þekktu vandamáli með tilheyrandi hagræðingu.

 

Hótel Saga Radisson, umsögn um SonicWALL, Sophos, SecurEnvoy.

“Við höfum náð umtalsverðri hagræðingu með betri nýtingu á bandvídd hótelsins á sama tíma getað veitt gestum okkar og ráðstefnugestum þá þjónustu út á internetið sem skiptir máli undir öllum kringumstæðum.”

“Starfsmannastefna hótelsins endurspeglast svo í netumhverfinu sem við höfum getað mótað eftir okkar eigin höfði með SonicWALL og NORRIQ NetPartner, með einu tæki höfum við fengið alla þá virkni sem okkur stóð ekki til boða áður nema í mörgum tækjum og séð okkar stefnum framfylgt alla leið. Öll vinna og þjónusta hefur verið skilvirk og hröð og erum við til umsagnar um slíkt hvenær sem er.”

 


 

http://new.sonicwall.is/A world without tokens

Blog

Contact Us

info@SecurEnvoy.com | +44 (0) 845 2600010